Það sem við þráum að þrá
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Valur stendur frammi fyrir ákvörðun varðandi framtíðina þegar fortíðin bankar upp á.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Börkur hefur skrifað myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur í æskuna.
Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá fylgir æskan okkur út allt lífið. Æskan veitir innblástur í sögur um börn og hugarferðalög sögupersónanna til baka á æskuslóðirnar.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Valur stendur frammi fyrir ákvörðun varðandi framtíðina þegar fortíðin bankar upp á.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður er á gangi um Gràcia hverfi í Barselónuborgar í leit að kakómalti þegar hann kemur auga á leikfang sem fangar athygli hans.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur drengur kemur heim eftir skóladaginn og segir mömmu sinni frá því hvernig dagurinn hafði verið.