Erlenda borgin er hið vænasta völundarhús sem við þræðum í leit að duldum djásnum
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á iðandi torgi í framandi borg sest sögumaður niður og virðir fyrir sér mannlífið sem flétttast svo saman við hans eigið líf.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í almenningsrými.
Almenningsrými eru hverjum höfundi frjór jarðvegur innblásturs. Börkur situr oft við skriftir á kaffihúsum líflegra torga eða á bekkjum í almenningsgörðum. Hann sækir því oft innblástur í leikhús lífsins sem er einatt á fjölum þessara staða.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á iðandi torgi í framandi borg sest sögumaður niður og virðir fyrir sér mannlífið sem flétttast svo saman við hans eigið líf.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á heitum sunnudags morgni heimsækir rithöfundur uppáhalds torgið sitt í Gràcia hvergi Barcelona í leit að innblæstri.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hún gengur hröðum skrefum yfir torgið þar sem hún skammast sín fyrir að vera of sein á stefnumót við vinkonu sína.