Lífið streymir áfram
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hugsanir fljóta um huga á barmi gljúfurs.
Lífið eins og það á að vera
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tvær manneskjur hrærast í ólíkum heimum en sameinast í einsleitu lífsviðhorfi.
Á hvorn veginn sem er
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir piparfuglar spjalla um daginn og veginn þar sem þeir baða sig í morgunsólinni.
Norðan nokkurs staðar
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.