Erlenda borgin er hið vænasta völundarhús sem við þræðum í leit að duldum djásnum
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á iðandi torgi í framandi borg sest sögumaður niður og virðir fyrir sér mannlífið sem flétttast svo saman við hans eigið líf.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Örsögur (eða smáprósar) Barkar Sigurbjörnssonar eru eins og nafnið bendir til stuttar smásögur, frá einni málsgrein til einnar blaðsíðu, og lýsa jafnan einu afmörkuðu augnabliki eða varpa ljósi á sérkennilega sögupersónu. Smáprósarnir eru myndskreyttir af höfundinum sjálfum.
Úrval smáprósanna er að finna í örsagnasöfnunum 52 augnablik (2017) og Meðal Annars (2024). Auk íslensku þá skrifar Börkur örsögur á ensku og spænsku.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á iðandi torgi í framandi borg sest sögumaður niður og virðir fyrir sér mannlífið sem flétttast svo saman við hans eigið líf.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Martein dreymir um að opna sig gagnavart umheiminum og segja frá áratugalangri baráttu.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Már og Lóa eiga í vandræðum með sambandið og Már finnur sig knúinn til þess að taka örvæntinafullar ákvarðanir.