Ég var í heimspekilegu skapi og ákvað að skrifa ritgerð með titlinum Hvað hugsa ég um þegar ég hugsa um lífið?
Ég byrjaði á því að takast á við stóru spurninguna. Hvers vegna erum við hér? Hvers vegna er ég hér? Hvers vegna sit ég hér í Austur London og sýp á koffínlausu karamellusojamjólkurkaffi?
Einmitt á því augnabliki gekk Stebbi framhjá borðinu mínu og ég missti andagiftina. Stebbi á geðveikt svalt retró úr fá níunda áratugnum sem þú getur notaði til þess að spila tölvuleiki. Ég bauð honum að setjast hjá mér. Mig langaði ógeðslega mikið til að spila.