Um daginn og veginn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Reykvískur menntskælingur leitar að að umræðuefni í samkvæmi sveitafólks í félagsheimili úti á landi.
Lífið eins og það á að vera
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tvær manneskjur hrærast í ólíkum heimum en sameinast í einsleitu lífsviðhorfi.
Ást við fyrstu sýn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ástin vaknar í hjarta manns yfir kaffibolla á kaffihúsi.
Til hamingju með … ekkert!
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Kvíðinn tekur völdin á afmælisdegi vinar sögumanns.