Kærleikskeðjan
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ferðamaður heimsækir Buenos Aires og kemst í kynni við kærleikskeðju.
Níunda hæð
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Davíð lendir í framandi aðstæðum sem fá hann til að hugsa um hæðir, þyngdarafl, hornafræði, sálfræði, eðlisfræði, og svo aftur um þyngdarafl.
Hundahvíslarinn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Par fær sér göngutúr um landareign sveitagistingar og kemst í kast við hunda.
Katmandú og Kaiserslautern
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hvernig það myndir þú bregðast við því að vera boðin einstök ferð aðra leiðina út að ytri mörkum sólkerfisins?