Hugsað fram á veginn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Örsagnahöfundur hugsar fram á veginn þegar örsagnasafni er lokið.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur í skriftir.
Sem höfundur hefur Börkur talsverða reynslu af því að skrifa. Þessi reynsla finnur sér leið inn í hans skrif á ýmsan máta og endrum og sinnum skrifar hann um að skrifa sögur, ljóð, bréf og leikrit. Hann skrifar um uppruna innblásturs, mismunandi umhverfi fyrir skriftir og þær væntingar sem við höfum til viðtöku verka okkar.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Örsagnahöfundur hugsar fram á veginn þegar örsagnasafni er lokið.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Metsöluhöfundur setur punktinn aftan við farsælan feril.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Þrjú saman. lágur djass í bakgrunni. Þægileg þögn.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sýndarveruleikafirrtur sögumaður gerir grein fyrir sínu sjónarhorni.