Að sitja á strák sínum
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um þá speki að stundum er best að sitja á strák sínum.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í vinnustaði.
Þar sem hann hefur unnið á mörgum mismunandi vinnustöðum, í akademíu, stórfyrirtækjum og sprotafyrirtækjum þá sækir Börkur oft innblástur á skrifstofuna og í samskiptin milli samstarfsfólks.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um þá speki að stundum er best að sitja á strák sínum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Rökfræðingur og tölvunarfræðingur ræða saman um mataræði fiska en komast að heldur órökréttri niðurstöðu.