Mannspeglar
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hugleiðingar um það hvernig við sjáum sjálf okkur sem spegilmynd í augum annarra.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í vinnustaði.
Þar sem hann hefur unnið á mörgum mismunandi vinnustöðum, í akademíu, stórfyrirtækjum og sprotafyrirtækjum þá sækir Börkur oft innblástur á skrifstofuna og í samskiptin milli samstarfsfólks.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hugleiðingar um það hvernig við sjáum sjálf okkur sem spegilmynd í augum annarra.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Atvinnuumsækjandi óskar eftir svari frá atvinnurekanda … eða kannski ekki.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Vinnufélagar ræða bókmenntir og komast að því að sumar sögupersónur eru raunverulegri en aðrar.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Arkitekt lítur sköpun sína augum í fyrsta sinn.