Svar óskast, kannski
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Atvinnuumsækjandi óskar eftir svari frá atvinnurekanda … eða kannski ekki.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í bið.
Börkur er hræðilega stundvís og ef hann mætir ekki á réttum tíma þá er hann oftast mættur of snemma. Hann hefur þess vegna beðið tímum saman í gegnum tíðina. Þær stundir veita honum innblástur í sögur þar sem sögupersónurnar bíða eftir að eitthvað gerist, bíða eftir strætó, fundi eða hverju sem er.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Atvinnuumsækjandi óskar eftir svari frá atvinnurekanda … eða kannski ekki.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Háskólaprófessor bíður eftir tengiflugi á alþjóðaflugvellinum í Bogotá þegar hann dregst inn í samtal við ókunnugan mann sem situr við hlið hans. Prófessorinn er til að byrja með argur yfir trufluninni en fyllist smám saman forvitni um söguna sem sessunauturinn hefur að segja.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.