Nautabanabani
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Nautabani mætir örlögum sínum fyrir utan þorpskrána eftir að hafa eytt kvöldinu í að segja frá hetjudáðum sínum.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í dýr.
Sögur um hunda, naut, hákarla, fiska og fleiri dýr, þar sem oftar en ekki af fjallað um samskiptin milli villidýra eða húsdýra annars vegar og mannskepnunnar hins vegar.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Nautabani mætir örlögum sínum fyrir utan þorpskrána eftir að hafa eytt kvöldinu í að segja frá hetjudáðum sínum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Rökfræðingur og tölvunarfræðingur ræða saman um mataræði fiska en komast að heldur órökréttri niðurstöðu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur drengur skoðar heiminn og hittir smáfugl í leiðinni þegar hann er sendur út í mjólkurbúð til þess að kaupa ost.