Ókunnugir kunningjar
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Indriði blandar geði við ókunnuga kunningja í jóaboði fyrirtækis eiginkonunnar.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í sérkennilegar sögupersónur.
Við erum öll persónur og við höfum öll okkar sérkenni. Þessa staðreynd geta rithöfundar nýtt og ýkt til þess að skapa sérkennilegar sögupersónur sem hafa hugmyndir og lífsviðhorf sem kunna að líta framandi í augum annarra.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Indriði blandar geði við ókunnuga kunningja í jóaboði fyrirtækis eiginkonunnar.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saklaus verslunarleiðangur endar í einræðu öryggisvarðar út af fáfengilegum misskilningi.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Martein dreymir um að opna sig gagnavart umheiminum og segja frá áratugalangri baráttu.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Már og Lóa eiga í vandræðum með sambandið og Már finnur sig knúinn til þess að taka örvæntinafullar ákvarðanir.