Heildarhugmyndin
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur í tækni og vísindi.
Sem tölvunarfræðingur hefur Börkur lifibrauð sitt af tækni og vísindum. Í sögum sínum tekur hann þó fyrir fjölbreyttari viðfangsefni á borð við sýndarveika, sjálfkeyrandi bíla, tímavélar og ferðalög til annarra hnatta.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hvernig það myndir þú bregðast við því að vera boðin einstök ferð aðra leiðina út að ytri mörkum sólkerfisins?
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jóhanna og Daníel ræða um ferð að ytri mörkum sólkerfisins.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Skipulagsfræðingur gengur á móti straumi.