Hver er sinnar gæfu smiður
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um það hvernig við erum öll höfundar okkar eigin gæfu.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Ljóð Barkar Sigurbjörnssonar eru af ýmsum toga. Hann semur helst limrur og ferskeytlur en einnig má þó finna einstaka atómljóð. Ljóðin eru flest myndskreytt af höfundinum sjálfum.
Auk íslensku þá yrkir Börkur einnig ljóð á ensku.
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um það hvernig við erum öll höfundar okkar eigin gæfu.
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um það hvernig best er að koma sér að efninu.
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um Ævintýra Þráinn og hvernig brann í honum ævintýra-þráin.