Góðan daginn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um Láru sem býður morgunumferðinni góðan daginn.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Örsögur (eða smáprósar) Barkar Sigurbjörnssonar eru eins og nafnið bendir til stuttar smásögur, frá einni málsgrein til einnar blaðsíðu, og lýsa jafnan einu afmörkuðu augnabliki eða varpa ljósi á sérkennilega sögupersónu. Smáprósarnir eru myndskreyttir af höfundinum sjálfum.
Úrval smáprósanna er að finna í örsagnasafninu 52 augnablik. Auk íslensku þá skrifar Börkur örsögur á ensku og spænsku.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um Láru sem býður morgunumferðinni góðan daginn.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga af símalandi dreng í lest á leið til Lundúna.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ferðalangur kemur heim úr ferðalagi og þarf að takast á við steina og steindir.