Matti Bergs
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Vinnufélagar ræða bókmenntir og komast að því að sumar sögupersónur eru raunverulegri en aðrar.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Örsögur (eða smáprósar) Barkar Sigurbjörnssonar eru eins og nafnið bendir til stuttar smásögur, frá einni málsgrein til einnar blaðsíðu, og lýsa jafnan einu afmörkuðu augnabliki eða varpa ljósi á sérkennilega sögupersónu. Smáprósarnir eru myndskreyttir af höfundinum sjálfum.
Úrval smáprósanna er að finna í örsagnasöfnunum 52 augnablik (2017) og Meðal Annars (2024). Auk íslensku þá skrifar Börkur örsögur á ensku og spænsku.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Vinnufélagar ræða bókmenntir og komast að því að sumar sögupersónur eru raunverulegri en aðrar.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Davíð lendir í framandi aðstæðum sem fá hann til að hugsa um hæðir, þyngdarafl, hornafræði, sálfræði, eðlisfræði, og svo aftur um þyngdarafl.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Systkin rífast um það hvort þeirra talar meira við sjálft sig.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Samtal undir sólinni um hunda, sálir og sögur.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur maður iðar í skinninu eftir tækifæri til þess að bera upp stóru spurninguna.