Stormurinn
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Smásögur Barkar Sigurbjörnssonar fylgja flestar raunsæisstefnu en eru með blandi af fantasíu og óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika. Smásögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum eða vinum hans.
Úrval sagnanna má finna í smásagnasöfnunum 999 Erlendis og Talaðu við ókunnuga. Auk íslensku þá skrifar Börkur einnig smásögur á ensku og spænsku.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður er á gangi um Gràcia hverfi í Barselónuborgar í leit að kakómalti þegar hann kemur auga á leikfang sem fangar athygli hans.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Pierre ákveður að fá sér göngutúr um Gràcia hverfi Barselónu þar sem hann getur ekki sofið en fyrir mistök gengur hann beint inn í draum Natöshu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir menn sitja við bjórdrykkju á kaffihúsi á Virreina torgi í Barcelona og ræða um meint þjóðerni annars þeirra.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Borja fyllist efasemdum um nýstálegt viðskiptamódel sitt eftir að hafa fengið heimsókn frá sínum helsta byrgja.