Þyngdarafl
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur í daglega ferðalagið til og frá vinnu.
Hvort sem farið er á einkabílnum eða með almenningssamgöngum, lestum, strætó, bíl, gangandi eða hjólandi þá gefst alltaf góður tími til að íhuga lífið og tilveruna og eiga í samskiptum við ókunnuga.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um ástar-haturs sambands milli ökumanns og almenningssamgangna.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Skrifstofublók efast skyndilega um ágæti þess að fá sér heilsubótargöngu.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Skipulagsfræðingur gengur á móti straumi.