Um daginn og veginn
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Reykvískur menntskælingur leitar að að umræðuefni í samkvæmi sveitafólks í félagsheimili úti á landi.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Örsögur (eða smáprósar) Barkar Sigurbjörnssonar eru eins og nafnið bendir til stuttar smásögur, frá einni málsgrein til einnar blaðsíðu, og lýsa jafnan einu afmörkuðu augnabliki eða varpa ljósi á sérkennilega sögupersónu. Smáprósarnir eru myndskreyttir af höfundinum sjálfum.
Úrval smáprósanna er að finna í örsagnasafninu 52 augnablik. Auk íslensku þá skrifar Börkur örsögur á ensku og spænsku.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Reykvískur menntskælingur leitar að að umræðuefni í samkvæmi sveitafólks í félagsheimili úti á landi.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tvær manneskjur hrærast í ólíkum heimum en sameinast í einsleitu lífsviðhorfi.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ástin vaknar í hjarta manns yfir kaffibolla á kaffihúsi.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Kvíðinn tekur völdin á afmælisdegi vinar sögumanns.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Kvíði tekur völdin þegar ungur rithöfundur á stefnumót við fulltrúa forlags.