Heildarhugmyndin
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Smásögur Barkar Sigurbjörnssonar fylgja flestar raunsæisstefnu en eru með blandi af fantasíu og óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika. Smásögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum eða vinum hans.
Úrval sagnanna má finna í smásagnasöfnunum 999 Erlendis og Talaðu við ókunnuga. Auk íslensku þá skrifar Börkur einnig smásögur á ensku og spænsku.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Á heitum sunnudags morgni heimsækir rithöfundur uppáhalds torgið sitt í Gràcia hvergi Barcelona í leit að innblæstri.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jarðfræðingurinn Jürgen fer í atvinnuviðtal hjá þekktustu jarðvísindastofnun Þýskalands og þarf að takast á við óvæntar spurningar.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður fær vinkonu sína í heimsókn í nýju íbúðina sína og kemst að því að nágrannar hans eru ekki þeir sem hann hafði gert sér í hugarlund.