Á hvorn veginn sem er
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir piparfuglar spjalla um daginn og veginn þar sem þeir baða sig í morgunsólinni.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Örsögur (eða smáprósar) Barkar Sigurbjörnssonar eru eins og nafnið bendir til stuttar smásögur, frá einni málsgrein til einnar blaðsíðu, og lýsa jafnan einu afmörkuðu augnabliki eða varpa ljósi á sérkennilega sögupersónu. Smáprósarnir eru myndskreyttir af höfundinum sjálfum.
Úrval smáprósanna er að finna í örsagnasöfnunum 52 augnablik (2017) og Meðal Annars (2024). Auk íslensku þá skrifar Börkur örsögur á ensku og spænsku.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir piparfuglar spjalla um daginn og veginn þar sem þeir baða sig í morgunsólinni.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saklaus verslunarleiðangur endar í einræðu öryggisvarðar út af fáfengilegum misskilningi.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Taugatrekktur borgari hættir sér út á götu á meðan samkomubann er í gildi. Hvað gengur honum til?
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…