Yfir torgið
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hún gengur hröðum skrefum yfir torgið þar sem hún skammast sín fyrir að vera of sein á stefnumót við vinkonu sína.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Smásögur Barkar Sigurbjörnssonar fylgja flestar raunsæisstefnu en eru með blandi af fantasíu og óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika. Smásögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum eða vinum hans.
Úrval sagnanna má finna í smásagnasöfnunum 999 Erlendis og Talaðu við ókunnuga. Auk íslensku þá skrifar Börkur einnig smásögur á ensku og spænsku.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hún gengur hröðum skrefum yfir torgið þar sem hún skammast sín fyrir að vera of sein á stefnumót við vinkonu sína.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ferðamaður er strandaglópi á kaffihúsi í Kraká vegna rigningar og byrjar að geta sér til um hugarheim afgreiðslustúlkunnar.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Rökfræðingur og tölvunarfræðingur ræða saman um mataræði fiska en komast að heldur órökréttri niðurstöðu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Javier og Steve ræða um ólík viðhorf sín til framtíðarinnar, skuldbindinga og lífsins almennt.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur maður kemst í sín fyrstu kynni við nágranna sína eftir að einn þeirra missti nærbuxur á veröndina hans.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hin daglega leið til og frá vinnu í þéttsetinni neðanjarðarlestinni er full af ókláruðum sögum.