Nýjustu örsögur (Síða 11 af 14)
Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Sýndarveruleikafirring

Ég er sýndarveruleikafirrtur. Ég kann bara vel við mig úti í náttúrunni með skrifblokk og blekpenna. Rafhlöður óþarfar.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Bréfið

Það getur verið gott að skrifa bréf jafnvel þótt þau séu ekki stíluð á neinn.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Konungur óskast

Atvinnuauglýsing fyrir laust starf konungs bregður ljósi á nauðsynlega og ákjósanlega eiginleika umsækjenda.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Öldur

Saga um það að fljóta um í hafi án þess að hugsa um stað eða stund.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Köningsegg

Saga um mann sem er sífellt ruglað saman við annað fólk.

Fyrri   1  2  3  4  5  6  7  8  9  10  11   12  13  14   Næsta