Ljóðmyndir er ljóða- og litabók með örsögum inn á milli. Bókin var gefin út í takmörkuðu upplagi fyrir jólin 2016 og gefin vinum og vandamönnum. Mörg ljóðanna hafa birst hér á Urban Volcano í gegnum árin og örsögurnar eru fyrsti hlutinn af áramóta heiti um að birta örsögu á vefnum vikulega út árið 2017.
Ljóðmyndir inniheldur meðal annars:
- Svefninn
- Kuldahrollur
- Ævintýra-Þráinn
- Steinarnir
- Hver er sinnar gæfu smiður
- Tilgangsleysi
- Sérviska
- 20F
- Málvísi
- Að sitja á strák sínum
- Köningsegg
- Skútuljóð
- Lestarsaga
- Gunna frá Limerick
- Get a life!
- Vínarpylsa
- Sýndarveruleikafirring
- Um breytingar
- Satt best að segja
- Gangur lífsins
- Sterkur leikur
- Gagnagreinir
- Kollakink
- Frelsi
- Morgunverkin
- Góðan daginn
- Suður með sjó
- Stuðla-Bergur
- Umhverfis-vernd
- Jasmin
- Tækni-undinn